Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stöðluð framleiðsla til jöfnunar
ENSKA
standard balancing product
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Við uppgjör á jöfnunarorku þegar um er að ræða staðlaða framleiðslu til jöfnunar og sértæka framleiðslu til jöfnunar skal miða við jaðarverð (jaðarverðsgreiðsla) nema öll eftirlitsyfirvöld samþykki aðra aðferð við verðlagningu á grundvelli sameiginlegrar tillögu allra flutningskerfisstjóra í kjölfar greiningar sem sýnir fram á að sú önnur aðferð við verðlagningu sé skilvirkari.

[en] The settlement of balancing energy for standard balancing products and specific balancing products shall be based on marginal pricing (pay-as-cleared) unless all regulatory authorities approve an alternative pricing method on the basis of a joint proposal by all transmission system operators following an analysis demonstrating that that alternative pricing method is more efficient.

Skilgreining
samræmd framleiðsla til jöfnunar sem allir flutningskerfisstjórar skilgreina vegna skipta á jöfnunarþjónustu (32019R0943)
Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/943 frá 5. júní 2019 um innri markaðinn fyrir raforku

[en] Regulation (EU) 2019/943 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the internal market for electricity

Skjal nr.
32019R0943
Aðalorð
framleiðsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira